fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

„Erik stundum fannst mér þú vera skrýtin maður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten Hag stýrði Ajax til sigurs í hollensku úrvalsdeildinni í gær en deildin klárast um helgina. Ten Hag tekur við Manchester United í sumar.

Edwin van der Sar stjórnarformaður hjá Ajax og fyrrum markvörður Manchester United ræddi við Ten Hag á vellinum í gær.

„Erik stundum fannst mér þú vera skrýtin maður en þú fórst fram úr öllum okkar væntingum,“ sagði Van der Sar við Ten hag út á velli.

„Skemmtilegur fótbolti, undanúrslitaleikur í Meistaradeild og titlar. Þú ert að fara til félags sem er nálægt mínu hjarta. Ég óska þér alls hins besta.“

„Fjögur og hálft er góður tími, við hefðum samt viljað halda þér lengur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu