fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Eigandi Blackpool á meðal kaupenda í Íslandsbanka – Keypti fyrir hundruð milljóna

433
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 12:30

Sadler lyftir hér bikar á góðri stundu þegar að Blackpool tryggði sér sæti í næst efstu deild Englands á síðasta ári/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Sadler, eigandi enska knattspyrnufélagsins Blackpool, keypti hlut í Íslandsbanka fyrir rúmar 292 milljónir íslenskra króna. Kaupin fóru fram í gegnum fjármagnsfyrirtæki hans Segantii Capital sem hefur verið starfrækt síðan árið 2007.

Í gær birtist listi frá fjármálaráðuneytinu yfir kaupendur í útboði Íslandsbanka. Þann 22. mars fór fram sala á 22,5% hlut í bankanum. Ríkissjóður hefur því í tveimur áföngum selt 57,5% hlut í bankanum fyrir því sem nemur 108 milljörðum íslenskra króna.

Sadler reyddi fram 292,5 milljónir íslenskra króna fyrir 0,5556% hlut í bankanum. Hann hefur átt enska knattspyrnufélagið Blackpool síðan árið 2019 en félagið spilar nú í næstefstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland