fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Haukur Heiðar hættur vegna meiðsla – „Barið hausnum við vegg í 5 ár“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. mars 2022 13:11

Haukur Heiðar til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Heiðar Hauksson varnarmaðurinn knái hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann ákvað að hætta eftir að hafa meiðst á æfingu á dögunum.

Haukur hefur glímt við mikið af meiðslum undanfarin ár en hann er aðeins þrítugur.

Haukur snéri heim úr atvinnumennsku árið 2019 og gekk í raðir uppeldisfélagsins en hann lék einnig með KR á ferli sínum hér heima.

„Eftir að hafa barið hausnum við vegg í 5 ár hef ég ákveðið að segja þetta gott. 4 titlar og 1 EM. Takk fyrir mig,“ skrifaði Haukur Heiðar á Instagram.

Haukur var í EM hópi Íslands árið 2016 en hann kom ekki við sögu í neinum af þeim fimm leikjum sem Ísland tók þátt í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona