fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Landsliðið leikur í Serbíu vegna stríðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. mars 2022 13:03

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest að leikur Íslands gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023 fari fram í Belgrad í Serbíu.

Leikurinn mun fara fram á FK Vozdovac Stadium og hefst hann kl. 16:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki, en á leik til góða á Holland sem er efst með 11 stig eftir fimm leiki. Hvíta Rússland er í fjórða sæti með fjögur stig eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun