fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Birkir uppljóstrar um augnablikið sem Hannes nefnir sí og æ

433
Sunnudaginn 20. mars 2022 22:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af fréttum vikunnar var að Hannes Halldórsson tilkynnti að hann væri hættur að verja fótboltamörk.

Birkir Már Sævarsson, spilaði lengi með Hannes fyrir aftan sig í landsliðinu og svo síðustu þrjú tímabilin með Val. Birkir var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn og segir að það hafi verið gott að hafa Hannes fyrir aftan sig.

„Hann er held ég besti markvörður íslandssögunnar, eða ég held það ekkert – hann er það að mínu mati. Hann er geggjaður náungi og frábært að hafa hann með sér í liði og fyrir aftan sig.

video

Bjarki Már Elísson var einnig gestur í Íþróttavikunni sagði að hann hefði hugsað hlýlega til Hannesar enda hafi hann ekki gert nein mistök í landsliðstreyjunni.

Þá rifjuðu þeir félagar upp að Hannes eigi alltaf þá stund að hafa varið frá Lionel Messi árið 2018. „Hann talar líka mjög mikið um það,“ sagði Birkir og hló.

Nánari umræðu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United