fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Allt vitlaust eftir leik – Flöskum kastað í Simeone sem neitaði handabandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 22:17

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Atletico Madrid í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Heimamenn virkuðu líklegri í fyrri hálfleik en það var hins vegar Atletico sem komst yfir á 41. mínútu með skallamarki Renan Lodi eftir fyrirgjöf Antoine Griezmann.

Man Utd fékk sín færi til að skora í seinni hálfleiknum. Það tókst hins vegar ekki. Lokatölur 0-1. Atletico vinnur einvígið samanlagt 2-1.

Mikill hiti var eftir leik. Diego Simeone, stjóri Atletico, neitaði til að mynda að taka í höndina á Ralf Rangnick, stjóra Man Utd.

Argentínumaðurinn hljóp til búningsherbergja á Old Trafford eftir leik en á leið sinni var flöskum kastað í hann af stuðningsmönnum Man Utd, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu