fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Vilja fá Ziyech eftir frábært gengi í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 16:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech hefur verið frábær með Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar og vakið áhuga margra félaga.

Hinn 29 ára gamli Ziyech er á mála hjá Chelsea og er samningsbundinn þar til sumarsins 2025.

AC Milan á Ítalíu hefur hins vegar mikinn áhuga á kantmanninum og vill krækja í hann á láni í janúar, með möguleika á að kaupa hann svo fyrir þrettán milljónir punda. Það er Gazzetta Dello Sport á Ítalíu sem heldur þessu fram.

Ziyech þyrfti að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Milan.

Marokkó er komið alla leið í 8-liða úrslit HM og mætir þar Portúgal á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Í gær

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“