fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Vilja fá Ziyech eftir frábært gengi í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 16:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech hefur verið frábær með Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar og vakið áhuga margra félaga.

Hinn 29 ára gamli Ziyech er á mála hjá Chelsea og er samningsbundinn þar til sumarsins 2025.

AC Milan á Ítalíu hefur hins vegar mikinn áhuga á kantmanninum og vill krækja í hann á láni í janúar, með möguleika á að kaupa hann svo fyrir þrettán milljónir punda. Það er Gazzetta Dello Sport á Ítalíu sem heldur þessu fram.

Ziyech þyrfti að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Milan.

Marokkó er komið alla leið í 8-liða úrslit HM og mætir þar Portúgal á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“