fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Vilja fá Ziyech eftir frábært gengi í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 16:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech hefur verið frábær með Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar og vakið áhuga margra félaga.

Hinn 29 ára gamli Ziyech er á mála hjá Chelsea og er samningsbundinn þar til sumarsins 2025.

AC Milan á Ítalíu hefur hins vegar mikinn áhuga á kantmanninum og vill krækja í hann á láni í janúar, með möguleika á að kaupa hann svo fyrir þrettán milljónir punda. Það er Gazzetta Dello Sport á Ítalíu sem heldur þessu fram.

Ziyech þyrfti að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Milan.

Marokkó er komið alla leið í 8-liða úrslit HM og mætir þar Portúgal á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“