fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Austmann er á leið frá Leikni eftir þrjú tímabil hjá félaginu. Frá þessu er sagt á vefsíðu Leiknis.

„Þessi gæðadrengur spilaði í öllum varnarstöðum fyrir félagið og átti stóran þátt í því að koma liðinu í efstu deild sumarið 2020 og halda því þar sumarið á eftir,“ segir á vefnum.

Dagur spilaði 55 leiki í deild og bikar fen hann ætlar að reyna fyrir sér annars staðar nú þegar samningur hans við félagið er að renna út:

Bróðir Dags, Máni Austmann yfirgaf Leikni fyrir ári síðan og gekk þá í raðir FH. Leiknir féll úr Bestu deildini í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni
433Sport
Í gær

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“
433Sport
Í gær

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“