fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, hefur útskýrt af hverju Cristiano Ronaldo fór af velli reiður í leik gegn Suður-Kóreu í vikunni.

Suður-Kórea vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Portúgal en liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og fer í 16-liða úrslit.

Ronaldo var tekinn af velli í seinni hálfleik og virkaði mjög pirraður og hefur Santos útskýrt af hverju.

Leikmaður Suður-Kóreu vildi að Ronaldo myndi flýta sér af velli um leið og skiptingin átti sér stað en hann tók sinn tíma í að yfirgefa völlinn.

,,Cristiano Ronaldo yfirgaf völlinn pirraður því leikmaður Suður-Kóreu var að neyða hann út af vellinum og jafnvel Pepe þurfti að blanda sér í málið,“ sagði Santos.

,,Ég heyrði hvað leikmaður Kóreu var að segja. Ef þið skoðið myndirnar þá sjáiði af hverju Pepe hjólaði í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar