fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, hefur útskýrt af hverju Cristiano Ronaldo fór af velli reiður í leik gegn Suður-Kóreu í vikunni.

Suður-Kórea vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Portúgal en liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og fer í 16-liða úrslit.

Ronaldo var tekinn af velli í seinni hálfleik og virkaði mjög pirraður og hefur Santos útskýrt af hverju.

Leikmaður Suður-Kóreu vildi að Ronaldo myndi flýta sér af velli um leið og skiptingin átti sér stað en hann tók sinn tíma í að yfirgefa völlinn.

,,Cristiano Ronaldo yfirgaf völlinn pirraður því leikmaður Suður-Kóreu var að neyða hann út af vellinum og jafnvel Pepe þurfti að blanda sér í málið,“ sagði Santos.

,,Ég heyrði hvað leikmaður Kóreu var að segja. Ef þið skoðið myndirnar þá sjáiði af hverju Pepe hjólaði í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður