fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Umboðsmaður Klopp svarar sögusögnunum: ,,Bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jurgen Klopp hefur staðfest það að hann sé ekki að taka við þýska landsliðinu.

Þýskaland er úr leik á HM í Katar og gæti vel íhugað það að leysa Hansi Flick af hólmi eftir slæmt mót.

Þýskaland hefur verið í töluverðri lægð undanfarin ár og mistókst einnig að komast úr riðli sínum á HM í Rússlandi 2018.

Klopp er þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og hefur náð frábærum árangri þar og er ekki á förum.

Marc Kosicke er umboðsmaður Klopp og segir að Þjóðverjinn sé ákveðinn í að sinna sínu starfi á Englandi næstu fjögur árin.

,,Þetta er bara eitthvað sem fjölmiðlar tala um. Jurgen er með samning við Liverpool til 2026 og ætlar að virða hann,“ sagði Kosicke.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýja myndin af Kim Kardashian vekur verulega athygli – Birtu hana á Twitter

Nýja myndin af Kim Kardashian vekur verulega athygli – Birtu hana á Twitter
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni segir þá ungu hafa þurft að taka mikla ábyrgð

Bjarni segir þá ungu hafa þurft að taka mikla ábyrgð
433Sport
Í gær

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“
433Sport
Í gær

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“
433Sport
Í gær

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi
433Sport
Í gær

Bjarni Ben fullyrðir að margar fréttir muni berast af stóra málinu í Laugardal á næstunni

Bjarni Ben fullyrðir að margar fréttir muni berast af stóra málinu í Laugardal á næstunni