fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Átti stórkostlegan leik er Holland sendi Bandaríkin heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 16:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 3 – 1 Bandaríkin
1-0 Memphis Depay(’10)
2-0 Daley Blind(’45)
2-1 Haji Wright(’76)
3-1 Denzel Dumfries(’81)

Holland er komið áfram í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslits.

Hollendingar eru til alls líklegir á þessu móti en það er ekki hægt að segja að þeir hafi verið sterkari en Bandaríkin í dag.

Staðan var 2-0 fyrir Belgum í hálflei en þeir Daley Blind og Memphis Depay skoruðu eftir stoðsendingu frá Denzen Dumfries.

Bandaríkin lagaði stöðuna í 2-1 á 76. mínútu en stuttu seinna skoraði Dumfries sjálfur og fullkomnaði frábæran leik sinn.

Lokatölur 3-1 fyrir Hollendingum sem voru bæði minna með boltann og áttu færri marktilraunir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að leikmaður Juventus sé á leið til Englands

Staðfestir að leikmaður Juventus sé á leið til Englands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum