fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
433Sport

Svona verður Besta deild karla á næst ári – Hefst á annan í páskum á stórleik í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:13

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefst mánudaginn 10. apríl, þ.e. annan í páskum. Opnunarleikur mótsins verður Breiðablik – HK.

Búið er að birta niðurröðun móta en mótið hefst fyrr en venjulega.

Þá er stefnt að því að ljúka leik 7 október sem er rúmum þremur vikum fyrr en í ár.

Fyrsta umferð:

10 apríl:
Breiðablik – HK
KA – KR
Valur – ÍBV
Fylkir – Keflavík
Stjarnan – Víkingur
Fram – FH

Skoða má allt mótið hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinberaði stórfurðuleg skilaboð sem hún fær – „Geturðu sparkað í punginn á mér?“

Opinberaði stórfurðuleg skilaboð sem hún fær – „Geturðu sparkað í punginn á mér?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“