fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
433Sport

Rice gefur United og fleiri stórliðum undir fótinn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er reglulega orðaður frá West Ham. Nú hefur hann gefið í skyn að hann langi að spila í Meistaradeild Evrópu.

Hinn 23 ára gamli Rice hefur verið lykilmaður fyrir West Ham og er fyrirliði liðsins þrátt fyrir ungan aldur.

Samningur hans rennur hins vegar út eftir næstu leiktíð og segir Guardian að hann ætli sér ekki að framlengja.

„Ég hef verið að gera vel fyrir félagið mitt lengi og langar að stefna hærra. Ég sé vini mína spila í Meistaradeildinni og berjast um stóra titla,“ segir Rice á blaðamannafundi enska landsliðsins, en hann leikur með því á Heimsmeistaramótinu í Katar um þessar mundir.

„Maður á bara einn feril og í enda hans langar mann að horfa til baka á stóru leikina sem maður spilaði í og það sem maður vann.“

Chelsea, Manchester City og Manchester United hafa öll áhuga á Rice, sem gæti kostað 100 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Valur fær til sín annan ungan leikmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt
433Sport
Í gær

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi
433Sport
Í gær

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings