fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 12:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez verður ekki landsliðsþjálfari belgíska karlalandsliðsins áfram. Þetta varð ljóst eftir að liðið féll úr leik í riðlakeppni Heimsmeistaramótsins í Katar.

Belgar enduðu með fjögur stig í riðlinum en Marokkó og Króatía fóru áfram í 16-liða úrslit.

Martinez hafði þjálfað belgíska liðið síðan 2016 og náð nokkuð góðum árangri.

Samkvæmt franska miðlinum RTBF eru þeir Vincent Kompany, Thierry Henry og Philippe Clement lílklegastir til að taka við.

Kompany er stjóri Burnley í ensku B-deildinni, en hann tók við í sumar. Clement tók við sem stjóri Monaco í Frakklandi í sumar.

Henry hefur hins vegar verið í þjálfaratreymi Belga síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili