fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 12:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez verður ekki landsliðsþjálfari belgíska karlalandsliðsins áfram. Þetta varð ljóst eftir að liðið féll úr leik í riðlakeppni Heimsmeistaramótsins í Katar.

Belgar enduðu með fjögur stig í riðlinum en Marokkó og Króatía fóru áfram í 16-liða úrslit.

Martinez hafði þjálfað belgíska liðið síðan 2016 og náð nokkuð góðum árangri.

Samkvæmt franska miðlinum RTBF eru þeir Vincent Kompany, Thierry Henry og Philippe Clement lílklegastir til að taka við.

Kompany er stjóri Burnley í ensku B-deildinni, en hann tók við í sumar. Clement tók við sem stjóri Monaco í Frakklandi í sumar.

Henry hefur hins vegar verið í þjálfaratreymi Belga síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham