fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Var einn eftirsóttasti miðjumaður heims áður en allt fór úrskeiðis – ,,Gerir mig mjög sorgmæddan“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 19:31

Bakayoko

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Busiello, umboðsmaður Tiemoue Bakayoko, hefur tjáð sig um leikmanninn sem hefur í raun verið týndur undanfarinm ár.

Bakayoko var einn heitasti bitinn á markaðnum árið 2017 er hann lék með Monaco og gekk svo í raðir Chelsea.

Þar náði Bakayoko aldrei að sýna sitt rétta andlit hefur verið lánaður til AC Milan, Monaco og Napoli.

Bakayoko hefur aðeins spilað 14 deildarleiki fyrir AC Milan síðan á síðustu leiktíð og virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

,,Þetta er staða sem gerir mig mjög sorgmæddan því þetta voru félagaskipti sem hann vildi mikið,“ sagði Busiello.

,,Hann hefur verið lánaður til margra liða síðustu ár og þarf að aðlagast nýju félagi á hverju ári. Hann gekk glaður í raðir Milan á tveggja ára lánssamningi.“

,,Því miður gekk það ekki upp, meiðsli og svo stóðu aðrir leikmenn sig vel. Staðan er slæm í dag og mér þykir fyrir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk