fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
433Sport

KR greinir frá því að Beitir sé hættur í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 17:30

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beitir Ólafsson hefur ákveðið að hætta í fótbolta en frá þessu greinir KR þar sem Beitir hefur spilað síðustu ár.

Beitir sem er 36 ára gamall lék lengi vel með HK en gekk í raðir KR árið 2017.

Yfirlýsing KR:
Beitir Ólfsson (36), hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna og hefur því spilað sinn síðasta leik fyrir KR. Beitir, sem er uppalinn HK-ingur, lék sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir KR sumarið 2017 og hefur hann spilað 230 leiki fyrir félagið og varð Íslandsmeistari með liðinu 2019.
Beitir hefur verið frábær félagi innan vallar sem utan og verður mikil eftirsjá eftir honum. KR þakkar Beiti fyrir sitt framlag til KR s.l. 5 ár.
Takk Beitir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinberaði stórfurðuleg skilaboð sem hún fær – „Geturðu sparkað í punginn á mér?“

Opinberaði stórfurðuleg skilaboð sem hún fær – „Geturðu sparkað í punginn á mér?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur

Hvað þýða ný tíðindi frá UEFA fyrir landsliðið? – Hitapylsan gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“