fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Nær Messi þessu ótrúlega afreki?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins og hefur skorað 96 mörk.

Messi er ekki aðeins sá markahæsti en hann hefur einnig leikið flesta leiki eða 171 talsins frá árinu 2005.

Margir velta því fyrir sér hvort Messi nái að brjóta 100 marka múrinn fyrir Argentínu en hann er orðinn 35 ára gamall.

Argentína á eftir að spila einn leik á HM í Katar og er það úrslitaleikurinn gegn Frakklandi eða Marokkó.

Messi þarf aðeins fjögur mörk til að ná þessum merka áfanga en líkur eru á að landsliðsskórnir fari á hilluna eftir HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið