fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Morgan ræddi við manninn sem eitt sinn kallaði hann fífl – „Ég hata að gera þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 13:01

Piers Morgan og Ghislaine Maxwell - Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huw Merriman, þingmaður breska íhaldsflokksins, var í viðtali við Piers Morgan í gær. Þar var Arsenal meðal annars til umræðu, en þeir eru báðir stuðningsmenn félagsins.

Morgan rifjaði upp gamla færslu Herriman á Twitter, þar sem hann hraunaði yfir Morgan fyrir að tala illa um Arsenal og Mikel Arteta eftir slæmt gengi liðsins.

„Sem stuðningsmaður Arsenal í góðu og illu hvet ég aðra stuðningsmenn til að koma saman og losa okkur við þetta fífl úr allri Arsenal-tengdri umræðu,“ skrifaði Herriman á sínum tíma.

Morgan ræddi þetta í spjalli þeirra í gær.

„Ég er nógu stór til að viðurkenna að þú hafðir rétt fyrir mér. Arteta er frábær stjóri og við erum á toppi deildarinnar. Ég hata að gera þetta en verð að sætta mig við að þú hafir haft rétt fyrir þér og ég rangt,“ sagði hann.

Merriman hrósaði Morgan fyrir að minnast á þetta.

„Ég ætlaði ekki að minnast á þetta. Það sýnir hvað þú ert frábær maður. Hann er að gera frábæra hluti og vonandi brosum við báðir í lok leiktíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard