fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Greinir loks frá því hvað hann sagði við Ronaldo sem varð mjög reiður – Talaði við hann á ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cho Gue-sung hefur tjáð sig um það sem hann sagði við Cristiano Ronaldo í undanúrslitum HM.

Cho er leikmaður Suður-Kóreu sem tapaði 2-1 gegn Portúgal í 16-liða úrslitum.

Cho vakti athygli í leiknum og gerði Ronaldo reiðan er hann reyndi að fá stórstjörnuna til að flýta sér af velli eftir skiptingu.

Ronaldo tók ekki vel í hegðun Cho sem fékk töluverða gagnrýni en hann hefur nú útskýrt sitt sjónarhorn.

,,Við vorum í stöðu þar sem við þurftum að skora eitt mark gegn Portúgal og Ronaldo var skipt af velli,“ sagði Cho.

,,Hann var svo hægur að labba af velli svo ég öskraði á hann á ensku ‘hraðar.’ Ég vildi að hann myndi koma sér af velli fyrr.“

,,Hann var ekki ánægður. Það voru margir sem töldu að það sem ég gærði væri ekki ásættanlegt en ég vildi svo mikið vinna þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig