fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Greinir loks frá því hvað hann sagði við Ronaldo sem varð mjög reiður – Talaði við hann á ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cho Gue-sung hefur tjáð sig um það sem hann sagði við Cristiano Ronaldo í undanúrslitum HM.

Cho er leikmaður Suður-Kóreu sem tapaði 2-1 gegn Portúgal í 16-liða úrslitum.

Cho vakti athygli í leiknum og gerði Ronaldo reiðan er hann reyndi að fá stórstjörnuna til að flýta sér af velli eftir skiptingu.

Ronaldo tók ekki vel í hegðun Cho sem fékk töluverða gagnrýni en hann hefur nú útskýrt sitt sjónarhorn.

,,Við vorum í stöðu þar sem við þurftum að skora eitt mark gegn Portúgal og Ronaldo var skipt af velli,“ sagði Cho.

,,Hann var svo hægur að labba af velli svo ég öskraði á hann á ensku ‘hraðar.’ Ég vildi að hann myndi koma sér af velli fyrr.“

,,Hann var ekki ánægður. Það voru margir sem töldu að það sem ég gærði væri ekki ásættanlegt en ég vildi svo mikið vinna þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard