Einn frægasti koss ársins var sjáanlegur í gær er Marokkó spilaði við Portúgal á HM í Katar.
Jawad El Yamiq, leikmaður Marokkó, kissti þá varnarmanninn Pepe á hnakkann í uppbótartíma leiksins.
Þetta atvik hefur vakið verulega athygli en Pepe klikkaði á góðu færi er lítið var eftir af leiknum.
Marokkó kom öllum á óvart og vann leikinn og er komið í undanúrslit mótsins.
Atvikið má sjá hér.
El Yamiq kissing Pepe after he missed😭🇲🇦🇲🇦🇲🇦🇲🇦🇲🇦🇲🇦 pic.twitter.com/8Qjn7t0lCu
— :)) (@iazzz__) December 10, 2022