fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Hannes Þór á þátt í nýjasta meti Messi sem hann setti á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, setti ansi slæmt met á HM í gær er liðið spilaði við Póllandi í riðlakeppninni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann klikkaði á vítaspyrnu í tapinu.

Messi er nú fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að láta verja frá sér tvær vítaspyrnur á HM sem er ekki sérstakt met.

Hannes Þór Halldórsson spilar hlutverk í þessu meti en hann varði víti frá Messi á HM í Rússlandi árið 2018.

Wojciech Szczesny var annar markmaðurinn til að verja frá Messi en það kom að lokum ekki að sök í 2-0 sigri Argentínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag útskýrir stöðuna: ,,Hann er meiddur allt tímabilið“

Ten Hag útskýrir stöðuna: ,,Hann er meiddur allt tímabilið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg
433Sport
Í gær

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Í gær

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Í gær

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga