fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum var brugðið hvernig starfsmaður hjá landsliði Brasilíu kom fram við kött í Katar í gær.

Vinicius Junior leikmaður Brasilíu sat fyrir svörum á fréttamannafundi en köttur hafði komið sér vel fyrir á borðinu.

Starfsmaður Brasilíu ákvað að fjarlægja köttinn en aðferð hans til þess hefur vakið mikla reiði.

Mörgum þykir hann koma illa fram við dýrið en fjallað er um málið í fjölmiðlum út um allan heim.

Heyra mátti á viðbrögðum í salnum að mörgum var brugðið en Vinicius var fyrst um sinn undrandi en hló svo.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið