fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Fær nýjan samning eftir frábæra frammistöðu í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud mun að öllum líkindum framlengja samning sinn við AC Milan eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Hinn 36 ára gamli Giroud varð um helgina markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins þegar hann skoraði gegn Póllandi í 16-liða úrslitum HM. Alls hefur framherjinn skorað þrjú mörk í jafnmörgum leikjum á mótinu.

Hann hefur verið á mála hjá Milan síðan sumarið 2021. Liðið varð ítalskur meistari í vor og myndi gjarnan vilja hafa hann áfram.

Giroud sjálfur hefur mikinn áhuga á því og verður það að öllum líkindum niðurstaðan.

Núgildandi samningur Giroud við Milan rennur út næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir