fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 21:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 2 – 1 Ástralía
1-0 Lionel Messi(’35)
2-0 Julian Alvarez(’57)
2-1 Enzo Fernandez(’77, sjálfsmark)

Argentína tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitum HM í kvöld er liðið spilaði við Ástralíu í öðrum leik dagsins.

Lionel Messi er að spila á líklega sínu síðasta HM og er hann að gera sitt til að koma liðinu alla leið.

Messi skoraði fyrra mark Argentínu á 35. mínútu í dag áður en Julian Alvarez bætti við öðru.

Enzo Fernandez varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 77. mínútu og gaf Áströlum von undir lok leiks.

Fleiri urðu mörkin þó ekki og er óhætt að segja að sigur Argentínu hafi verið sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne