fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Messi fær nýjan samning í París

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur ekki áhuga á því að losna við Lionel Messi á næsta ári og senda hann til Bandaríkjanna.

Messi hefur sterklega verið orðaður við Inter Miami þar í landi sem og endurkomu til Barcelona.

Goal fullyrðir það að PSG ætli að bjóða Messi framlengingu en hann verður samningslaus næsta sumar.

Messi mun fá nýjan tveggja ára samning í París en hann er 35 ára gamall í dag og leikur á HM með Argentínu.

Goal segir að það séu litlar sem engar líkur á að Messi færi sig um set næsta sumar og að hann hafi sjálfur áhuga á að vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“