fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

KSÍ framlengir við Spiideo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 16:30

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur framlengt samningi sínum við Spiideo um þrjú ár. Samningurinn er um tvenns konar þjónustur sem fyrirtækið veitir. Annars vegar er um að ræða Spiideo Perform (leikgreining) og hins vegar Spiideo Play (upptaka/streymi), en Spiideo er fyrirtæki sem selur fastar myndbandsupptökuvélar sem eru notaðar til leikgreiningar á meðan á leik/æfingu stendur, og Spiideo búnaðurinn sér um upptökur og geymslu á upptökum.

Um er að ræða framhald á fyrri samningi sem var fyrir árin 2020-2022, en með breytingum þó, sem snúast m.a. um notkun á færanlegum Spiideo-vélum í verkefnum landsliða.

Laugardalsvöllur og um tuttugu aðrir vellir á Íslandi eru útbúnir myndavélum frá Spiideo. Í gegnum Spiideo á völlum félaganna er t.a.m. möguleiki á að streyma leikjum yngri flokka og gera þar með aðstandendum og stuðningsmönnunum kleift að horfa á leiki í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“