fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

KSÍ framlengir við Spiideo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 16:30

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur framlengt samningi sínum við Spiideo um þrjú ár. Samningurinn er um tvenns konar þjónustur sem fyrirtækið veitir. Annars vegar er um að ræða Spiideo Perform (leikgreining) og hins vegar Spiideo Play (upptaka/streymi), en Spiideo er fyrirtæki sem selur fastar myndbandsupptökuvélar sem eru notaðar til leikgreiningar á meðan á leik/æfingu stendur, og Spiideo búnaðurinn sér um upptökur og geymslu á upptökum.

Um er að ræða framhald á fyrri samningi sem var fyrir árin 2020-2022, en með breytingum þó, sem snúast m.a. um notkun á færanlegum Spiideo-vélum í verkefnum landsliða.

Laugardalsvöllur og um tuttugu aðrir vellir á Íslandi eru útbúnir myndavélum frá Spiideo. Í gegnum Spiideo á völlum félaganna er t.a.m. möguleiki á að streyma leikjum yngri flokka og gera þar með aðstandendum og stuðningsmönnunum kleift að horfa á leiki í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins