fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Svona virkar endurheimtin hjá stjörnum enska landsliðsins í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagurinn eftir leik á HM í Katar er nýttur til þess að hlaða upp orkuna fyrir komandi átök, hið minnsta hjá enska landsliðinu.

England tryggði sér sigur í riðli sínum í gær og er komið áfram í 16 liða úrslit. Liðið mætir Senegal á sunnudag.

Leikmenn enska liðsins hafa í dag birt myndir af sér í endurheimt, sumir hjóla á sundlaugabakkanum í Doha en aðrir skella sér í laugina.

Gott sólbað svo á eftir til að hita og mýkja vöðvana virðist vera uppskriftin hjá enska liðinu.

Einhverjir kusu það að eyða deginum með maka sínum og þar á meðal var Conor Coady varnarmaður Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu