fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Svona virkar endurheimtin hjá stjörnum enska landsliðsins í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagurinn eftir leik á HM í Katar er nýttur til þess að hlaða upp orkuna fyrir komandi átök, hið minnsta hjá enska landsliðinu.

England tryggði sér sigur í riðli sínum í gær og er komið áfram í 16 liða úrslit. Liðið mætir Senegal á sunnudag.

Leikmenn enska liðsins hafa í dag birt myndir af sér í endurheimt, sumir hjóla á sundlaugabakkanum í Doha en aðrir skella sér í laugina.

Gott sólbað svo á eftir til að hita og mýkja vöðvana virðist vera uppskriftin hjá enska liðinu.

Einhverjir kusu það að eyða deginum með maka sínum og þar á meðal var Conor Coady varnarmaður Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad
433Sport
Í gær

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar
433Sport
Í gær

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl
433Sport
Í gær

Bjarni Ben og Hjörvar freista þess að bæta skor Guðna

Bjarni Ben og Hjörvar freista þess að bæta skor Guðna