fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk merkt bolum sem styðja kvenréttindi í Íran varð fyrir aðkasti eftir leik landsliðsins við Bandaríkin á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Stuðningsmenn íranskra yfirvalda réðust að þeim og leituðu þau skjóls. Börn voru á meðal þeirra sem virtust í hættu stödd eftir leikinn í gær.

Danskur fjölmiðlamaður var á svæðinu ásamt myndatökumanni og var það sem fór fram fest á filmu.

Karlmaður sem klæddist bolnum sem um ræðir grátbað þá um að fara ekki í burtu með myndavélarnar því hann óttaðist það sem gæti gerst í kjölfarið.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Hér að neðan má sjá myndefnið sem um ræðir frá danska fjölmiðlamanninum Rasmus Tantholdt á TV2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna