fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Líkir liðinu við Grikkland árið 2004 – Fótbolti sem enginn elskar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn David Winner hefur alls ekki miklar mætur á hollenska landsliðinu sem spilar nú á HM í Katar.

Winner líkir leikstíl hollenska liðsins við spilamennsku Grikklands árið 2004 er það síðarnefnda vann óvæntan sigur.

Holland vann lið Katar 2-0 í gær og er komið í 16-liða úrslit og er enn taplaust eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Winner hefur þó alls ekki verið hrifinn af leikstíl Hollands undir stjórn Louis van Gaal og telur að möguleikarnir á að vinna keppnina séu í raun ekki til staðar.

,,Þeir eru að spila eins og Grikkland árið 2004 eða Þýskaland 1980. Þetta er ekki fótbolti til að elska,“ sagði Winner.

,,Van Gaal vill vinna mótið en ég held að hann geti það ekki. Þetta er stórt augnablik á ferli Van Gaal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist