fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Líkir liðinu við Grikkland árið 2004 – Fótbolti sem enginn elskar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn David Winner hefur alls ekki miklar mætur á hollenska landsliðinu sem spilar nú á HM í Katar.

Winner líkir leikstíl hollenska liðsins við spilamennsku Grikklands árið 2004 er það síðarnefnda vann óvæntan sigur.

Holland vann lið Katar 2-0 í gær og er komið í 16-liða úrslit og er enn taplaust eftir fyrstu þrjá leiki sína.

Winner hefur þó alls ekki verið hrifinn af leikstíl Hollands undir stjórn Louis van Gaal og telur að möguleikarnir á að vinna keppnina séu í raun ekki til staðar.

,,Þeir eru að spila eins og Grikkland árið 2004 eða Þýskaland 1980. Þetta er ekki fótbolti til að elska,“ sagði Winner.

,,Van Gaal vill vinna mótið en ég held að hann geti það ekki. Þetta er stórt augnablik á ferli Van Gaal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir
433Sport
Í gær

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli