Það var farið um víðan völl í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag.
Leikir gærdagsins á Heimsmeistaramótinu í Katar voru krufnir til mergjar, sem og öll stóru málin utan vallar.
Þáttinn má hlusta á í heild í spilaranum hér að neðan. Hann er einnig mættur á allar helstu hlaðvarpsveitur.