fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Póllands – Lewandowski gegn Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið undir á HM í Katar í dag er Argentína og Pólland eigast við klukkan 19:00.

Fyrir leikinn er Pólland með fjögur stig í riðlinum og hefur ekki fengið á sig mark en Argentín er í öðru sæti með þrjú stig.

Sádí Arabía er einnig með þrjú stig eftir óvæntan sigur á Argentínu í fyrstu umferð og spilar við Mexíkó á sama tíma.

Um er að ræða lokaleiki riðilsins en öll lið eiga ennþá möguleika á að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stórleiknum.

Pólland: Szczesny; Bereszynski, Glik, Kiwior, Cash; Frankowski, Bielik, Krychowiak, Zielinski; Swiderski; Lewandowski

Argentína: Martínez; Molina, Romero, Otamendi, Acuña; De Paul, Fernández, Mac Allister; Messi, Álvarez, Di María

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni