fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Póllands – Lewandowski gegn Messi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið undir á HM í Katar í dag er Argentína og Pólland eigast við klukkan 19:00.

Fyrir leikinn er Pólland með fjögur stig í riðlinum og hefur ekki fengið á sig mark en Argentín er í öðru sæti með þrjú stig.

Sádí Arabía er einnig með þrjú stig eftir óvæntan sigur á Argentínu í fyrstu umferð og spilar við Mexíkó á sama tíma.

Um er að ræða lokaleiki riðilsins en öll lið eiga ennþá möguleika á að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stórleiknum.

Pólland: Szczesny; Bereszynski, Glik, Kiwior, Cash; Frankowski, Bielik, Krychowiak, Zielinski; Swiderski; Lewandowski

Argentína: Martínez; Molina, Romero, Otamendi, Acuña; De Paul, Fernández, Mac Allister; Messi, Álvarez, Di María

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni