fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu hótelherbergi Beckham í Katar – Nóttin kostar 3,4 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur verið í rúma viku í Katar en hann er sendiherra fyrir landið og er stór hluti af því að auglýsa landið.

Beckham hefur þessa vikuna dvalið á Mandarin Oriental hótelinu í Doha.

Beckham lætur ekkert venjulegt herbergi duga og tók eðlilega Baraha svítuna sem kostar 20 þúsund pund á nóttina.

Beckham borgar því 3,4 milljónir íslenskra króna fyrir nóttina en líklega eru það nú yfirvöld í Katar sem borga reikninginn.

Beckham sjálfur rakar inn peningum eftir að hafa samið við Katar og nýtur lífsins í eyðimörkinni.

Hótelherbergi Beckham má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum