fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen bindur en vonir um að fá Harry Kane frá Tottenham og ætlar að undirbúa tilboð í hann. Það er Sky í Þýskalandi sem heldur þessu fram.

Greint var frá áhuga Bayern í framherjann í sumar en svo virtust orðrómar um hugsanleg skipti Kane til Þýskalands deyja út.

Svo er hins vegar ekki og hafa þýsku meistararnir enn mikinn áhuga.

Kane var nálægt því að fara frá Tottenham sumarið 2021, þegar útlit var fyrir að hann gengi í raðir Manchester City.

Svo fór hins vegar ekki. Á þeim tíma átti Kane þrjú ár eftir af samningi sínum og Tottenham í sterkri samningsstöðu.

Nú á hann hins vegar aðeins um eitt og hálft ár eftir af samningi sínum í Norður-Lundúnum.

Nú er Kane á fullu með enska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar og ljóst að hann veltir framtíð sinni hjá félagsliði sínu lítið fyrir sér á meðan England er enn með þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar