fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Umræðan á RÚV vakti gríðarlega athygli: „Ertu að leggja til að þau fari í opið samband?“

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á RÚV í gær þegar þeir Hörður Magnússon, Arnar Gunnlaugsson og Ólafur Kristjánsson gerðu upp HM daginn.

Þeir félagar voru þara að fara yfir gærdaginn í Katar en Helga Margrét Höskuldsdóttir stýrði umræðum.

Rætt var um belgíska landsliðið sem tapaði sannfærandi gegn Marokkó í gær. „Belgíska landsliðið minnir mig á hjón sem eru búin að vera gift í 50 ár og vita ekki af hverju þau eru búin að vera gift svona lengi. Og vita ekki alveg, hvað við erum að gera þarna,“ sagði Hörður Magnússon, léttur að vanda.

Arnar Gunnlaugsson greip þessi ummæli frá Herði á lofti og sagði. „Ertu að leggja til að þau fari í opið samband?“

Hörður var fljótur til svars. „Nei ég er ekki að segja það, stundum er gott að slíta af sér hlekkina og prófa eitthvað annað,“ sagði Hörður og mátti heyra Arnar Gunnlaugsson skellihlæja við þessu ummæli.

Sjón er sögu ríkari en umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“