fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
433Sport

Umræðan á RÚV vakti gríðarlega athygli: „Ertu að leggja til að þau fari í opið samband?“

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á RÚV í gær þegar þeir Hörður Magnússon, Arnar Gunnlaugsson og Ólafur Kristjánsson gerðu upp HM daginn.

Þeir félagar voru þara að fara yfir gærdaginn í Katar en Helga Margrét Höskuldsdóttir stýrði umræðum.

Rætt var um belgíska landsliðið sem tapaði sannfærandi gegn Marokkó í gær. „Belgíska landsliðið minnir mig á hjón sem eru búin að vera gift í 50 ár og vita ekki af hverju þau eru búin að vera gift svona lengi. Og vita ekki alveg, hvað við erum að gera þarna,“ sagði Hörður Magnússon, léttur að vanda.

Arnar Gunnlaugsson greip þessi ummæli frá Herði á lofti og sagði. „Ertu að leggja til að þau fari í opið samband?“

Hörður var fljótur til svars. „Nei ég er ekki að segja það, stundum er gott að slíta af sér hlekkina og prófa eitthvað annað,“ sagði Hörður og mátti heyra Arnar Gunnlaugsson skellihlæja við þessu ummæli.

Sjón er sögu ríkari en umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Valur fær til sín annan ungan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt
433Sport
Í gær

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi
433Sport
Í gær

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings