Christopher Nkunku hefur skrifað undir hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins næsta sumar frá RB Leipzig.
Nkunku fór í læknisskoðun hjá Chelsea í september en núna hefur Chelsea náð samkomulagi við Leipzig.
Nkunku sem er franskur landsliðsmaður mun ganga í raðir Chelsea næsta sumar fyrir 60 milljónir evra.
Nkunku var í HM hópi Frakkland en þurfti að draga sig út úr honum vegna meiðsla.
Fabrizio Romano greinir frá þessu en þegar hann segir að eitthvað sé klappað og klárt, þá klikkar það ekki.
Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than €60m clause/easier payment terms. 🚨🔵 #CFC
Long term deal agreed starting from June 2023.
Time to sign contracts then… here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022