fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Messi færist nær Miami og nú eru tveir bestu vinir hans sagðir mæta með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:30

Messi og vinir ásamt mökum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Times þá er það langt komið að Lionel Messi gangi í raðir Inter Miami næsta sumar þegar samningur hans við PSG er á enda.

David Beckham er eigandi Inter Miami og tengsl hans við Katar eru sögð hjálpa til við að ganga frá hlutunum.

Beckham er talsmaður og sendiherra fyrir Katar en Nasser Al-Khelaifi er eigandi PSG og er frá Katar. Ku það hjálpa samkvæmt Times.

Messi er 35 ára gamall en samningur hans við PSG er á enda næsta sumar og virðist hann ætla að taka skrefið í MLS deildinni.

Messi á fasteign í Miami og eyðir miklum tíma þar en borgin er öll sú glæsilegasta og hentar ríkum og frægum ansi vel.

Í fréttum segir eining að til skoðunnar sé að bestu vinir Messi, þeir Cesc Fabregas og Luis Suarez gangi í raðir Miami með honum. Suarez er án félag en Fabregas leikur með Como í næst efstu deild á Ítalíu.

Messi, Fabregas og Suarez fara iðulega á hverju sumri í langt sumarfrí þar sem konur og börn koma með og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur