fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Chelsea og Pulisic vilja enga skammtímalausn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 16:30

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill að Christian Pulisic yfirgefi félagið endanlega, fari hann frá Stamford Bridge á annað borð.

Hinn 24 ára gamli Pulisic hefur verið orðaður frá Chelsea undanfarið. Hann hefur ekki verið fastamaður í byrjunarliðinu frá því hann kom frá Borussia Dortmund árið 2019.

Pulisic hefur þó mest verið orðaður frá Chelsea á láni, þá meðal annars til Manchester United.

Samkvæmt frétt Daily Mail vill Chelsea hins vegar frekar selja hann. Þá vill leikmaðurinn einnig yfirgefa félagið endanlega, ef svo fer að hann skipti í annað félag.

Pulisic er staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með bandaríska landsliðinu. Hann hefur verið að standa sig vel.

Það er því nokkuð ljóst að það er nóg af stórum liðum í Evrópu sem hafa not fyrir kantmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn