fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Chelsea og Pulisic vilja enga skammtímalausn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 16:30

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill að Christian Pulisic yfirgefi félagið endanlega, fari hann frá Stamford Bridge á annað borð.

Hinn 24 ára gamli Pulisic hefur verið orðaður frá Chelsea undanfarið. Hann hefur ekki verið fastamaður í byrjunarliðinu frá því hann kom frá Borussia Dortmund árið 2019.

Pulisic hefur þó mest verið orðaður frá Chelsea á láni, þá meðal annars til Manchester United.

Samkvæmt frétt Daily Mail vill Chelsea hins vegar frekar selja hann. Þá vill leikmaðurinn einnig yfirgefa félagið endanlega, ef svo fer að hann skipti í annað félag.

Pulisic er staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með bandaríska landsliðinu. Hann hefur verið að standa sig vel.

Það er því nokkuð ljóst að það er nóg af stórum liðum í Evrópu sem hafa not fyrir kantmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands