fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mbappe búinn að jafna met Zidane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Frakklands, skoraði tvö mörk fyrir liðið í gær sem mætti Danmörku í riðlakeppni HM.

Mbappe er 23 ára gamall en hann hefur nú skorað 31 mark í 62 leikjum eftir tvennu í 2-1 sigri á Dönum.

Þessi stórstjarna Paris Saint-Germain er búinn að jafna met Zinedine Zidane með Frökkum en þar er einn besti miðjumaður allra tíma.

Það er þó langt í að Mbappe verði sá markahæsti í sögunni en það er í eigu Olivier Giroud og Thierry Henry.

Giroud er enn hluti af franska landsliðini og hefur gert 51 mark, jafn mikið og Henry gerði á sínum tíma sem leikmaður.

Það eru allar líkur á að Mbappe slái markametið á sínum ferli en að vera með 31 mark 23 ára gamall er í raun magnaður árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne