fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu þegar hann varði vítið – Fengu dauðafæri í kjölfarið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 18:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar náðu í góðan sigur á HM í Katar í dag í öðrum leik dagsins sem fór fram í riðli C.

Þessi riðill er rosalega sterkur en þar leika einnig Argentína, Mexíkó sem og Sádí Arabía sem vann Argentínu í fyrsta leik.

Pólland gerði jafntefli við Mexíkó í fyrstu umferð en gerði betur í dag og lagði Sádana, 2-1.

Robert Lewandowski var öflugur í liði Pólverja en hann skoraði bæði í dag og lagði upp í 2-0 sigri.

Lewandowski var skúrkurinn gegn Mexíkó en hann klikkaði þá á vítaspyrnu í markalausu jafntefli.

Sádarnir fengu vítaspyrnu í þessum leik en Salem Al Dawsar mistókst að koma boltanum í markið.

Það var Wojciech Szczesny sem varði frá Al Dawsar og klúðraði annar leikmaður Sáda á ótrúlegan hátt eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“