fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 11:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, skoraði í 3-2 sigri liðsins á Gana á HM í Katar á fimmtudag.

Ronaldo er að spila á sínu fimmta heimsmeistaramóti en hann byrjar vel og gerði fyrsta mark Portúgals úr vítaspyrnu.

Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki þessa dagana en hann er farinn frá Manchester United og var samningi hans rift.

Ronaldo var afar ánægður með augnablikið en hann er einnig sá fyrsti til að skora á fimm HM á ferlinum.

,,Þetta var fallegt augnablik, þetta er mitt fimmta heimsmeistaramót,“ sagði Ronaldo við blaðamenn.

,,Við unnum leikinn og byrjuðum hann vel. Það er mjög mikilvægt að sigra þennan leik því við vitum að þeir fyrstu skipta öllu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út