fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Raggi Sig ræddi baráttuna við Ronaldo og fleiri stjörnur – Segir þetta „ótrúlegt“

433
Laugardaginn 26. nóvember 2022 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, fyrrum landsliðskempa og núverandi umboðsmaður fékk sér sæti í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs, sat með Ragnari í settinu en þeir fóru yfir fréttir vikunnar.

Það skýrðist í vikunni að Cristiano Ronaldo er búin að yfirgefa Manchester United.

Ragnar hefur átt í höggi við Ronaldo. „Hann var flottur. Ég hef spilað við Karim Benzema og ef maður snerti hann þá fór hann í fýlu. En ég var aldrei týpan að vera með leiðindi. Hann var bara í sínu og ábyggilega einn mesti atvinnumaður sem hefur verið í fótboltanum.“

Hörður sagði að Ronaldo hefði verið á toppnum í 15 ár. Það væri rosalegt og erfitt að gera sér í hugarlund hvernig hugurinn á slíkum manni virkar. Þegar sagan væri skoðuð má sjá að Maradona hafi verið á toppnum í fjögur til fimm ár. Ronaldo hinn brasilíski var á toppnum í svipaðan tíma og Ronaldinho. Marco Van Basten eitthvað álíka.

„Frá 2007 til 2022 hefur Ronaldo og Messi átt fótboltasviðið, sem er ótrúlegt.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“