fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Mexíkó – Messi byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 18:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við eigum vonandi von á skemmtun í kvöld er Argentína og Mexíkó eigast við á HM í Katar.

Argentína þarf á sigri að halda í þessum leik eftir að hafa tapað óvænt 2-1 gegn Sádí Arabíu í fyrsta leik sínum.

Mexíkó er í betri stöðu en liðið gerði markalaust jafntefli við Pólland í fyrstu umferðinni.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Argentina: Martínez; Montiel, Otamendi, Lisandro Martínez, Acuña; De Paul, Guido Rodríguez, Mac Allister; Messi; Di Maria, Lautaro Martínez.

Mexíkó: Ochoa; K.Álvarez, Araújo, Moreno, Montes, Gallardo; Guardado, Herrera, Chávez; Lozano, Vega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?