fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moldríka félagið Al-Hilal í Sádí Arabíu ætlar að reyna við stórstjörnuna Cristiano Ronaldo eftir HM í Katar.

Frá þessu greinir Sky Sports en Al-Hilal er tilbúið að losa sig við fyrrum leikmann Manchester United til að fá Ronaldo.

Ronaldo er án félags eftir að samningi hans við Man Utd var rift en hann gagnrýndi félagið harkalega í viðtali við Piers Morgan.

Þar staðfesti Ronaldo einnig að hann hafi fengið tilboð frá Sádí Arabíu í sumar en hafnaði því þrátt fyrir ótrúlegar upphæðir sem voru í boði.

Al-Hilal er nú þegar með Odion Ighalo, fyrrum leikmann Man Utd, í sínum röðum en myndi reyna að losa hann ef Ronaldo verður fáanlegur.

Boð Ronaldo í sumar var í raun fáránlegt en hann hefði þénað 305 milljónir punda fyrir að spila þar í aðeins tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu