England 0 – 0 Wales
Það er óhætt að segja að síðasti leikur dagsins á HM í Katar hafi valdið töluverðum vonbrigðum.
Spennandi lið Bandaríkjanna mætti þarna E nglandi en þessi lið leika í B riðli ásamt Íran og Wales.
Íran vann Wales fyrr í dag 2-0 og er nú í öðru sæti riðilsins eftir jafntefli í lokaleiknum.
England og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að þeir ensku eru á toppnum með fjögur stig.
Bandaríkin er í því öðru með tvö þegar einn leikur er eftir í riðlinum.