fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 0 – 0 Wales

Það er óhætt að segja að síðasti leikur dagsins á HM í Katar hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

Spennandi lið Bandaríkjanna mætti þarna E nglandi en þessi lið leika í B riðli ásamt Íran og Wales.

Íran vann Wales fyrr í dag 2-0 og er nú í öðru sæti riðilsins eftir jafntefli í lokaleiknum.

England og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að þeir ensku eru á toppnum með fjögur stig.

Bandaríkin er í því öðru með tvö þegar einn leikur er eftir í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carrick fær meðmæli frá Cristiano Ronaldo

Carrick fær meðmæli frá Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar