fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 0 – 0 Wales

Það er óhætt að segja að síðasti leikur dagsins á HM í Katar hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

Spennandi lið Bandaríkjanna mætti þarna E nglandi en þessi lið leika í B riðli ásamt Íran og Wales.

Íran vann Wales fyrr í dag 2-0 og er nú í öðru sæti riðilsins eftir jafntefli í lokaleiknum.

England og Bandaríkin gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að þeir ensku eru á toppnum með fjögur stig.

Bandaríkin er í því öðru með tvö þegar einn leikur er eftir í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Í gær

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“