fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Staðfestir að Kane verði með á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 10:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Soutgate, þjálfari enska karlalandsliðsins, hefur staðfest að Harry Kane verði með liðinu á morgun gegn Bandaríkjunum.

Kane fór meiddur af velli í fyrsta leik Heimsmeistarakeppninnar, þegar England vann Íran 6-2.

Aðdáendur urðu afar áhyggjufullir þegar þeir sáu Kane svo ganga út í liðsrútu Englands með umbúðir um ökklann.

Í gær sagði markvörðurinn Jordan Pickford hins vegar að í góðu lagi væri með Kane og nú hefur Southgate staðfest tíðindin.

England og Bandaríkin mætast í afar áhugaverðri rimmu í B-riðli annað kvöld. Síðarnefnda liðið gerði 1-1 jafntefli við Wales í sínum fyrsta leik á mótinu.

Leikurinn á morgun hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar