fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Íslandsvinurinn og milljarðamæringurinn ætlar að bjóða í Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 07:55

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn og Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe ætlar að bjóða í enska stórliðið Manchester United.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Ratcliffe er einn allra ríkasti maður Bretlands.

Hann er metinn á 10,2 milljarða punda og er nú þegar eigandi Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Glazer fjölskyldan ákvað það nú á dögunum að reyna að selja Man Utd sem eru gleðifréttir fyrir stuðningsmenn liðsins.

Ratcliffe hefur haldið því fram að hann sé stuðningsmaður Man Utd og að hann hafi verið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999.

Glazer fjölskyldan ku vilja um fimm milljarða punda fyrir félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn