fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

19 ríkasti maður í heimi hefur staðfestan áhuga á að kaupa United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 15:30

Armancio Ortega Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armancio Ortega, 19 ríkasti maður í heimi hefur sett nafn sitt í hattinn af þeim sem vilja kaupa Manchester United.

Ortega er þekktastur fyrir það að vera stofnandi verslunarinnar Zara sem gerir vel út um allan heim.

Glazer fjölskyldan vill selja og miðað við fréttir síðustu daga er nóg af fólki til í að kaupa félagið.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Ortega þegar hafi viðræður við forráðamenn United um hvernig kaupin ganga fyrir sig.

Fjölmiðlar vestanhafs þar sem Glazer fjölskyldan, eigendur Manchester United, er búsett er talað um að miðað við áhuga megi búast við því að verðið hækki.

Áhuginn er gríðarlegur en Apple skoðar það að kaupa United, Sir Jim Ratcliffe hefur staðfest áhuga og fleiri til.

Talað er um að kaupverðið á United verði í kringum 6 milljarða punda en Ortega er metinn á um 60 milljarða punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Í gær

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Í gær

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK