fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Spánverjar með sterk skilaboð í fyrsta leik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 17:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn mætti Kosta Ríka í seinni leik dagsins í E-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar.

Það er óhætt að segja að Spánverjar hafi þurft að hafa ansi lítið fyrir hlutunum í þessum leik.

Þeir voru búnir að ganga frá leiknum eftir um hálftíma. Dani Olmo kom þeim yfir á 11. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Marco Asensio annað markið og tíu mínútum þar á eftir var Ferran Torres búinn að koma Spáni í 3-0. Þannig var staðan í hálfleik.

Torres skoraði sitt annað mark á 54. mínútu eftir klaufaganga í vörn Kosta Ríka.

Veislan hél áfram þegar rúmur stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði ungstirnið Gavi og kom Spáni í 5-0. Á 90. mínútu bætti Carlos Soler sjötta markinu við.

Alvaro Morata vildi fá að vera með í partíinu og skoraði hann sjöunda markið á annari mínútu uppbótartímans.

Lokatölur urðu 7-0 og Spánverjar senda sterk skilaboð í fyrsta leik, eru með þrjú stig í E-riðli.

Kosta Ríka er með núll stig, líkt og Þýskaland sem tapaði fyrir Japan í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga enskra eftir frammistöðuna í Katar

Staðfestir áhuga enskra eftir frammistöðuna í Katar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Í gær

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið