fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Ronaldo byrjar í tveggja leikja banni hjá nýju félagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 13:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið sektaður um 50 þúsund bann og settur í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttamannslega hegðun eftir leik Manchester United og Everton í vor.

Ronaldo var pirraður eftir 1-0 tap. Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það var síðar staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Portúgalinn hefur síðar beðist afsökunar á atvikinu en gæti nú hlotið refsingu.

Ronaldo hefur verið mikið í umræðuni undanfarið. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann brenndi allar brýr að baki sér hjá United.

Í kjölfarið rifti hann svo samningi sínum sínum við félagið. Það var staðfest í gær.

Ronaldo mun því byrja feril sinn hjá nýju félagi í tveggja leikja banni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki