fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Ronaldo byrjar í tveggja leikja banni hjá nýju félagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 13:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið sektaður um 50 þúsund bann og settur í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttamannslega hegðun eftir leik Manchester United og Everton í vor.

Ronaldo var pirraður eftir 1-0 tap. Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það var síðar staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Portúgalinn hefur síðar beðist afsökunar á atvikinu en gæti nú hlotið refsingu.

Ronaldo hefur verið mikið í umræðuni undanfarið. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann brenndi allar brýr að baki sér hjá United.

Í kjölfarið rifti hann svo samningi sínum sínum við félagið. Það var staðfest í gær.

Ronaldo mun því byrja feril sinn hjá nýju félagi í tveggja leikja banni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum